nafarsrauf
Icelandic
    
    
Pronunciation
    
- IPA(key): /ˈnaːvar̥sˌrøyːv/
Noun
    
nafarsrauf f (genitive singular nafarsraufar, nominative plural nafarsraufar)
- gimlet-hole
-  1937, Steingrímur Matthíasson, “Jarðborun í Danmörku”, in Náttúrufræðingurinn, volume 7, page 25:- Meitillinn hangir í stáltaug og með mótorvindu er hann ýmist dreginn upp í vissa hæð og svo látinn detta á víxl — með stuttu millibili — og molar hann þá jarðlagið undur mélinu smærra, en vatn er stöðugt látið streyma niður nafarsraufina og skolar vatnið upp öllu ruslinu jafnóðum, eða því er dælt upp.- (please add an English translation of this quote)
 
 
-  1992, Jón Karl Helgason, “Rjóðum spjöll í dreyra”, in Skáldskaparmál, volume 2, number 2, page 75:- Skáldamjöðurinn sjálfur er margfalt úrkast (hráki, blóð, spýja/saur) auk þess sem erótísk blöndun andstæðra fyrirbæra birtist í frásögninni af því þegar Óðinn skríður inní nafarsrauf á leið til fundar við Gunnlöðu (litlu má muna að Bauga, föðurbróður Gunnlaðar, takist að kremja Óðin inní raufinni).- (please add an English translation of this quote)
 
 
 
Declension
    
declension of nafarsrauf
| f-s1 | singular | plural | ||
|---|---|---|---|---|
| indefinite | definite | indefinite | definite | |
| nominative | nafarsrauf | nafarsraufin | nafarsraufar | nafarsraufarnar | 
| accusative | nafarsrauf | nafarsraufina | nafarsraufar | nafarsraufarnar | 
| dative | nafarsrauf | nafarsraufinni | nafarsraufum | nafarsraufunum | 
| genitive | nafarsraufar | nafarsraufarinnar | nafarsraufa | nafarsraufanna | 
    This article is issued from Wiktionary. The text is licensed under Creative Commons - Attribution - Sharealike. Additional terms may apply for the media files.